Áramótaskaupið - Líklegasta skýringin á óðagotinu í Icesave málinu...?

Maður fer að velta fyrir sér hvort líklegast skýringin varðandi óðagotið í Icesave-málinu sé ekki einfaldlega svo að það rími ekki við Ármamótaskaup RÚV ef ekki er búið að samþykkja þessa samninga á hinu há Alþingi. Hafi Áramótaskaupið verið unnið í náinni samvinnu við ríkisstjórnina, eins og tíðkast í öðrum ráðstjórnarríkjum, þá er þetta augljósasta skýringin.

Aðrir hafa komið með þær skýringar að það gangi ekki upp vegna nýársræðu forseta sem búið sé að taka upp nú þegar og þar leggi forsetinn út frá því að þessi samningur sé í "höfn"....

...og enn aðrir hafa verið að ýja að því að ræðuritari forsætisráðherra sé búinn að skrifa ræðuna sem forstærisráðherra flytur á gamlársdagskvöld og þar sé útgangspunkturinn sá að búið sé að samþykkja þetta mál í þinginu og ræðuritarinn kominn í áramótafrí.... og þar sem þetta er eina málið sem ríkisstjórnin hefur verið að reyna að koma í gegnum þingið nánast allt s.l. ár þá lítur það vitanlega ekki vel út fyrir ríkisstjórnina ef þetta mál hefur ekki verið rekið í gegnum þingið....

Sjálfum finnst mér Ármamótaskaupskenningin reyndar líklegust, enda er fjárhagur þjóðarinnar í molum og verður það jafnmikið hvort sem Icesave er samþykkt eða ekki. Verra er aftur á móti ef húmor þjóðarinnar bíður hnekki um áramót......


mbl.is Bjóða eiðsvarinn vitnisburð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 73434

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband