Hafðu innilegar þakkir fyrir Ólafur Ragnar Grímson að standa með þjóð þinni.

Vil bara nota þetta tækifæri að lýsa ánægju minni með ákvörðun forseta vors með að staðfesta ekki lögin um Icesave frá 30. desember.

Forsetinn sýndi kjark að með þessari ákvörðun sinni og sýndi það að hann er fulltrúi þjóðarinnar en ekki erindreki ríkisstjórnarinnar í þessu máli.

 Til hamingju með þetta Ólafur Ragnar og íslensk þjóð.

Við skulum vinna þessa Icesave deilu þannig að hún verði ekki of íþyngjandi fyrir samfélagið og þessi ákvörðun forsetans var  áfangi á þeirri leið. Vonandi getum við komið umheiminum í skilning um hversu stórt mál þetta er fyrir litla íslenska þjóð og fáum lausn á þessum máli í samvinnu við viðsemjendur okkar og aðrar þjóðir í Evrópu sem settu regluverkið um fjármálastofnanir sem gerðu bönkunum það mögulegt að starfa í öðrum löndum og arðræna erlenda sparifjáreigendur og stofnanir. Þeim sem fóru offari í því ber að refsa á viðeigandi hátt en ekki íslenskri þjóð. Það þarf að finna því máli farveg óháð því hvað regluverkið var meingallað.


mbl.is Staðfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 73468

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband