ESB dómgæsla í ESB móti....

Það kann ekki góðri lukku að stýra að láta þann sem augljóslega finnur sig í leiknum taka mikilvægasta skotið í leiknum....

Svo gengur ekki að menn gangi á móti hornamönnum inni í teig og standi fyrir innan og brjóti án þess að nokkuð sé dæmt.... Við þurfum greinilega að fara að ráða dómarana í vinnu hjá okkur líkt og hin liðin gera. Það veður fróðlegt að sjá hvað dómararnir fara með digra sjóði frá þessu móti.....!


mbl.is Jafntefli gegn Serbum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur B. Ingvarsson

Það kann ekki góðri lukku að stýra þegar fólk lítur ekki í eigin barm þegar illa gengur, heldur kennir dómurunum um!

Þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessari færslu og hætta að saka dómara, sem eru að sinna sínu starfi, um óheiðarleika.

Guðmundur B. Ingvarsson, 19.1.2010 kl. 21:49

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það er nú allt í lagi að vera tapsár og kenna dómurunum um. Það er því miður  allt of algengt að dómarar ráði úrslitum leikja og um það eru allt of mörg dæmi; því miður.

Alex Ferguson kvartar nú oft undan dómurunum og gengur fjandi vel samt, þó honum sé stundum refsað fyrir ummælin....

Ómar Bjarki Smárason, 19.1.2010 kl. 21:59

3 Smámynd: Guðmundur B. Ingvarsson

Ég hef aldrei heyrt Alex Ferguson saka dómara um að þiggja mútur.

Guðmundur B. Ingvarsson, 19.1.2010 kl. 22:35

4 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ég er nú bara að vísa til þess að dómarar hafa verið teknir með digra sjóði þegar þeir fara frá sumum löndum eftir dómgæslu.

Ómar Bjarki Smárason, 19.1.2010 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband