19.1.2010 | 21:19
ESB dómgæsla í ESB móti....
Það kann ekki góðri lukku að stýra að láta þann sem augljóslega finnur sig í leiknum taka mikilvægasta skotið í leiknum....
Svo gengur ekki að menn gangi á móti hornamönnum inni í teig og standi fyrir innan og brjóti án þess að nokkuð sé dæmt.... Við þurfum greinilega að fara að ráða dómarana í vinnu hjá okkur líkt og hin liðin gera. Það veður fróðlegt að sjá hvað dómararnir fara með digra sjóði frá þessu móti.....!
Jafntefli gegn Serbum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kann ekki góðri lukku að stýra þegar fólk lítur ekki í eigin barm þegar illa gengur, heldur kennir dómurunum um!
Þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessari færslu og hætta að saka dómara, sem eru að sinna sínu starfi, um óheiðarleika.
Guðmundur B. Ingvarsson, 19.1.2010 kl. 21:49
Það er nú allt í lagi að vera tapsár og kenna dómurunum um. Það er því miður allt of algengt að dómarar ráði úrslitum leikja og um það eru allt of mörg dæmi; því miður.
Alex Ferguson kvartar nú oft undan dómurunum og gengur fjandi vel samt, þó honum sé stundum refsað fyrir ummælin....
Ómar Bjarki Smárason, 19.1.2010 kl. 21:59
Ég hef aldrei heyrt Alex Ferguson saka dómara um að þiggja mútur.
Guðmundur B. Ingvarsson, 19.1.2010 kl. 22:35
Ég er nú bara að vísa til þess að dómarar hafa verið teknir með digra sjóði þegar þeir fara frá sumum löndum eftir dómgæslu.
Ómar Bjarki Smárason, 19.1.2010 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.