17.4.2011 | 19:34
Tilraun til pólitísks andlegs ofbeldis....?
Í ljósi þess hvernig umheimurinn hefur tekið þeim úrslitum sem urðu í þjóðaratkvæði um Icesave má e.t.v. velta fyrir sér hvort stjórnvöld og Já-sinnar hafi ekki í raun verið að beita hræðsluáróðri sem flokka mætti undir "pólitískt andlegt ofbeldi" gagnvart kjósendum....?
Það væri gaman að sjá hvernig sérfærðingar í einelti og andlegum ofbeldismálum líta á þetta....
Leggja ekki stein í götu okkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ofbeldi og einelti er hefð í pólitík um alla jörðinna. Ekki síst á Íslandi. Málið er að íslenskir pólitíkusar eru vanþroska börn og kemur það sterkt fram í Icesavemálinu. Hvort íslendingar séu nokkuð duglegri í ofbeldi enn aðrir, það held ég ekki. Ofbeldið í íslenskri pólitík er oftast eitthvað sem er sagt um andstæðinginn á þessa leið:
Að búa til misskilning um mótaðilan, blanda saman sannleika og lýgi til að lítillækka mótaðilan. Að ljúga upp á mótaðilan og hæðast að honum. Að tala illa um mótaðilan og gefa í skyn að þeir hafi brotið lög, tekið við mútum, kunni ekki löginn, hafi vitlausar skoðanir, séu sjálfum sér ósamkvæmir, séu óheiðarlegir, svolítis heimskir, falskir og frekir, séu klikkaðir og almennt geggjaðir, gráðugir í stöður og völd, vinni bara vegna launanna, séu eiginlega landráðamenn uppkeyptir af erlendum hagsmunasamtökum, og svona mætti telja endalaust.
Ég tel ekki að einelti sé vandamál á Alþingi. Enn mig grunar að margir frekjuhundar og bullukollar fái ráðherrastöður og embætti, svo fólk losni við eineltistilburðina í þeim. Það er ekki einleikið hvað margir ráðamenn og embættismenn á Íslandi, þrælheimskir frekjuhundar, fá öll völd í sínar hendur, aftur og aftur. Það er bara til að fá þá þæga.
Óskar Arnórsson, 17.4.2011 kl. 21:14
aumkunnarverður pistill hjá þér. Ættir frekar að þakka ráðherrunum fyrir að þeir leggja dag og nótt við að reyna að koma i veg fyrir að Nei-ið valdi tjóni.
Óskar, 17.4.2011 kl. 21:29
Ráðherrarnir okkar vinna ekkert á Íslandi. Hvorki á nóttu eða degi. Þeir eru allir upp til hópa bleyður og landeyður eins og flestir íslendingar sem koma að stjórnmálum í dag. Íslendingar eiga engan stjórnmálamann í dag með áhuga á stjórnmálum, sem kann stjórnmál og ber hag landsins fyrir brjósti.
Nei við Icesave veldur að sjálfsögði ekki neinu nema góðu sem betur fer, já sinnarnir eru veikt fólk, svikult og hugarfarslega sjúkt, og þarf virkilega að hjálpa. Oppna þarf neyðarmóttökur fyrir þetta vesalings fólk sem ekki kann fótum sínum forráð. Alla vega þarf að hlúa að þeim, styðja og hjálpa á allan hátt.
Það á ekki að leyfa því að reka fyrirtæki, hafa mannaforáð yfirleitt og banna með lögum að þeir sem hafa gerst sekir um þetta geti ekki fengið að taka þáttt í stjórnmálum fyrr enn þeir hafi sýnt einhver batamerki. Það þarf að skylda það að læra Stjórnarskránna og eiginlega á að setja sömu reglur um það og fólk frá útlöndum.
Við einstaka fólk sem brýtur af sér gróflega gegn stjórnarskránni eins og já sinnarnir gera vegna hugsýki sinnar, væri athugandi að svifta það ríkisborgararétti tímabundið svo það vaknaði til meðvitundar um sitt eigið land.
Já sinnar eru líka með mannréttindi þó þeir skilji ekki hugtakið sjálfir að neinu leyti...
Óskar Arnórsson, 17.4.2011 kl. 21:45
Óskar Arnórson Ég vildi að ég gæti komið orðum svona hárrétt frá mér eins og þú. Þakka þér fyrir að taka af mér ómakið. 100% sammála!
Anna Ragnhildur, 17.4.2011 kl. 21:53
Held þú hljótir að hafa gleymt að taka töflurnar þínar í dag nafni. Það getur ekki verið önnur skýring á þessum skrifum þínum nema þá þetta sé eitthvað fyllirísröf.
Óskar, 17.4.2011 kl. 21:55
Þetta var svo sem alveg klassísk viðbrögð hjá þér þér nafni. Með0l hef ég aldrei þurft síðan ég barn, né nota égalkohól. Það kanski svíður að vera minntur á mestu svik sem nokkur maður getur drýgt ef hann hefur vit á ESB á annað borð.
Sé hann aftur á móti ekki með neina upplýsingar um ESB eða hafi verið plataður til að segja já þar sem hann ber ekki gæfu til að hugsa sjálfur, er honum vorkun. Tek ég honum persónulega sem fullgildum íslendingi, enn veikum sem þarf hjálp eða kennslu um lífið.
Pólitíkusar okkar, ESB sinnar sem eru í eðli sínu valdalaust fólk, er ekki sjálfrátt og vill færatil útlanda hið pólitíska spilaborð þar sem þeir geta haldið áfram þessu valdaleik sínum. Þeir minnka þannig áhrif almennings og geta fengið fleiri með sér með í þetta villta spil sitt.
Einhverntíma í framtíðinni munu já sinnar þakka nei sinnum umhyggjunna og ákveðninna. Að þetta sé erfitt núna nafni skil ég vel. Menn geta ekki skilið svona mál í einum grænum. Og sumum finnst hroðalegt að þurfa að viðurkenna að þeir höfðu vitlaust fyrir sér. Ég sé í skelfingu fyrir mér allt fólk sem aldrei á þess kost að verða normal nei sinnar og lifa fastir í neikvæði sinni og gráðugum hugarheimi.
Já sinni er best lýst einhvernvegin svona: "Telur sig yfir aðra hafin, hugsar um peninga sem aðalmarkmið lífsins, verða oft reiðir þegar þeir ekki fá eins og þeir vilja, reyna oft að vera lúmskir enn tekst ekki nema takmarkað. Mjög oft óhamingjusamir og nærast tilfinningalega á því að skipa öðrum fyrir, ráðskast gjarna með aðra og fyrirlíta alla sem eru ekki eins og þeir".
Þessi lýsing á ekki alveg við alla já sinna, enn mjög marga. Ég persónulega finnst ekki að það eigi að sækja þá til saka, enn staðreyndin er samt að samkvæmt lögum eru þeir allir landráðamenn. Enn þar sem þetta er stór hópur sem er illa á sig komin, verður að bregðast öðruvísi við. Taka verður tillit til að þeir skildu ekki eða vissu hvað þeir voru að gera. Þeir gerðu þetta í góðri trú, eða vegna veikinda sinna hvort sem fólk velur að nota sem afsökun.
Óskar Arnórsson, 17.4.2011 kl. 22:16
Þakka þér fyrir Óskar Arnórsson að taka að þér að vera minn sérfræðingur í andlegum ofbeldis- og eineltismálum...!
Ómar Bjarki Smárason, 17.4.2011 kl. 22:58
Maður verður að halda sér í formi. Það er best að vera ekki að leggja nafna sinn í einelti heldur... ;)
Óskar Arnórsson, 18.4.2011 kl. 00:45
Flott hjá þér Óskar.
Rauða Ljónið, 18.4.2011 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.