Undir Jökli?

Ég verð að viðurkenna að þó að ég sé Sunnlendingur átti ég von á því að sjá einhverja frétt um að allt væri í lagi undir Snæfellsjökli en ekki Eyjafjallajökli. Á Suðurlandi eigum við þrjá megin jökla, Tindfjallajökul, Eyjafjalljökul og Mýrdalsjökul. Það er því ekki til í minni sunnlensku málvitund að tala um eða vísa til Eyjafjallajökuls með þessum hætti, enda hafa Eyfellingar um aldirnar búið undir Fjöllunum en ekki jöklinum.

Kannski eru það áhrif frá Halldóri Laxness og Kristnihaldinu sem "undir Jökli" er svona grópað í málvitundina, en ég man ekki betur en að það sé studnum talað um fískirí undir Jökli líka og hélt að sú málvenja hafi komist á áður en að þeir urðu alvarlega kristnir á því svæði. Enþegar talað er um Snæfellsjökul með þessum hætti er það líklega venjan að jökullinn sé ritaður með stórum staf í styttingunni....?

En fyrir alla muni leyfum Eyfellingum að búa áfram undir hlýjum og stórskornum Fjöllunum frekar en að færa þá undir jökul.....!


mbl.is Allt gott undir jökli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband