Sorglegt fyrir þjóð em telur sig fyrirmynd annarra

Þettar eru sorgleg tíðindi fyrir þjóð sem reynir að telja örðum þjóðum heims að hún standi flestum þjóðum framar hvað lýðræði og stjórnarfar snertir og telur sig hafa umboð til að ráðskast með aðrar þjóðir eins og henni sýnist, en drepur svo fólk í egin landi jafnt sem öðrum en leggur svo mikið á sig til að þyrma lífið hvala. Þetta er "hvaðlræðisþjóðfélag" og spurning hvort íslendingar eigi ekki að draga úr samskiptum við Bandaríkin til að sýna í verki andstöðu sína...? Til að vera sjálfum okkur samkvæm þyrftum við auðvitað einnig að láta það sama gilda um aðrar þjóðir sem taka saklaust fólk af lífi.

Maður gladdist í gærkvöldi þegar féttir bárust af því að aftökunni hefði verið frestað og málið færi fyrir hæstarétt, en það hefur ekki tekið dómarana langan tíma að taka afstöðu í málinu úr því að aftakan fór fram. Maður fékk síðan stein í magann við að heyra að aftakan hefði farið fram í nótt. Óhuggulegt dómsvald og stjórnarfar!

 


mbl.is Troy Davis tekinn af lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála smá von í gærkveldi að mannvonskan næði ekki yfirhöndinni en í morgun vað það viðbjóður og eins og þú segir eins og steinn í maga!

Sigurður Haraldsson, 22.9.2011 kl. 22:34

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það er erfitt að taka stjórnvöld í USA alvarlega á meðan þau haga sér "miðaldaþjóð". Reyndar er þetta eitthvað misjafnt eftir ríkjum og e.t.v. hefur Obama frekar viljað fórna peði en minnka líkur á endurkjöri. Þekki þó ekki pólitíkina þarna nógu vel. En allt snýst þetta um peninga og völd og að styggja ekki þá sem geta veitt pólitískan stuðnin. Hagsmunir almennings skipta engu meiru þarna vesturfrá en hjá hérlendum stjórnvöldum....

Ómar Bjarki Smárason, 22.9.2011 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband