Virkja á hálendinu en varðveita aðgengilegar útivistarperlur

Kannski væri rétt að íhuga hvort ekki sé nú skynsamlegra að virkja á hálendinu, fjarri byggð, og vernda frekar þær útvistarperlur sem við eigum í nágrenni við þéttbýlð sem auðvelt er að komast að og tiltölulega hættulítið allt árið? Er eitthvað vit í því að hafa heilu bæjina titrandi meira og minna allan sólarhringinn á meðan stefnt er að því að "vernda" stærstu og aflmestu háhitasvæði landsins? Gæti verð að forgansröðin sé röng? Held að það sé full ástæða til að velta þessu alvarlega fyrir sér áður en farið verður að vinna samkvæmt svokallaðri "Rammaáætlun".....
mbl.is Vilja rannsaka skjálftavirkni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Ómar, ég man ekki betur en að upplýsingarstjóri OR hafi sagt frá því að þetta sé tilraunarverkefni hjá þeim og þegar svoleiðis er þá veit náttúrulega engin fyrirfram hvað skeður...

Mér persónulega finnst þetta of áhættusamt verkefni svona nálægt byggð beggja megin við.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.10.2011 kl. 22:27

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það er vissulega sjálfsagt að dæla vatni aftur niður í jarðhitakerfin til að viðhalda þrýstnigi og til að losna við óæskileg umhverfisáhrif af affalsvatninu. Og við það að dæla vatni niður í spurngukerfi mátti sjá fyrir að það yrði jarðskjálftar, en kannski eru þeir meiri en við var búist?

Annars er ýmislegt annað á Hellisheiði sem þarf að laga svo sem losun illa lyktandi brennisteinsvetinis, sem ekki bara lyktar illa heldur virðist einnig tæra rafmagnsmöstur sem um heiðina liggja svo þau eru mörg hver orðin rauðbrún af ryði.... spurning hvort það var fyrir séð....?

Ómar Bjarki Smárason, 9.10.2011 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband