Gott að einhver segir forseta Alþingis fyrir verkum!

Það er gott til þess að vita að það eru einhverjir sem halda Alþingi við efnið og sjá til þess að starfi samkvæmt því sem umbjóðendurnir óska, jafnvel þeir sem telja sig betur komna með búsetu og starfsemi erlendis.....

Ætli það sé annars kominn verðmiði á Alþingi og menn séu farnir að huga að því sem fjárfestingarkosti....?


mbl.is Ritaði forseta Alþingis bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ómar. Þetta með eilífa tuðið um fjárfestingar skil ég ekki.

Er ekki aðalatriðið að byggja upp arðsama atvinnu, burtséð frá hver fjárfestir og fyrir hvað mikið og hvers vegna?

Þetta lottó-hugarfar sumra er farið að valda mér óþægilegum áhyggjum um að nú eigi að koma síðustu lífeyris-krónunum okkar fyrir kattarnef í næsta áhættulottóinu eins og síðast. Senda bara lífeyri landsmanna fram af næstu bjargbrún! Ekki eru tillögurnar gæfulegar hjá gjörspilltum flokksforystu-talsmönnum sumum hverjum.

Hjálpi þeim, og okkur öllum, allar heilagar góðar vættir, ef þær hafa tíma og eru að hlusta/lesa blogg.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.1.2012 kl. 00:06

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Anna - þú tókst vonandi eftir því hver það er sem er að reyna að segja Alþingi til.... Tók hann ekki lán í einum ríkisbanka til að kaupa annan....? Og verður ekki að teljast líklegt að menn reyni að ná undir sig löggjafarvaldinu til að hafa stjórn á því hvaða lög eru sett í landinu, þeim sjálfum til hagsbóta..... þeim er alla vega trúandi til alls þessum "ágætu" mönnum, eða hvað...?

Ómar Bjarki Smárason, 13.1.2012 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 73523

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband