Gæti vel hugsað mér að taka fyrir flugvallarskipulag og hafnarmannvirki í borgum

Þetta eru góðar fréttir því í Harvard hvu þeir leggja sérstaka áherslu á mikilvægi flugvalla fyrir þróun viðskipta og bætt búsetuskilyrði í nútíma borgarsamfélögum.....

Vonandi feta fleiri menn og konur með áhuga á borgarskipulagi framtíðarinnar í fótspor Gísla Marteins og halda grunnnáms og framhaldsnáms í borgarskipulagsfræðum. Það má t.d. hugsa sér að einhverjir kynni sér mikilvægi þess að halda svæðum næst strandlengju og höfnum borga auðum svo íbúar borga geti notið návistar við hafið án þessa að illa skipulögð háhýsahverfi skyggi á ánægju þeirra....

En hvar ætli maður geti nálgast styrki til að komast í svona nám og það án þess að þurfa að sýna fram á námsárangur í prófum. Varla lánar LÍN til svona náms þannig að hugsanlega er rétt að leita til verktakafyrirtækja sem áhuga hafa á því að fylla í tóma byggingareiti í borgarlandinu og á öðrum þéttbýlissvæðum landsins. Kannski maður setji auglýsingu í blöðin eftir Páskahátíðina þegar þeir sem ráða fjárveitingum stórfyrirtækja fara að týnast aftur til landsins úr skíða- og golfferðum......!


mbl.is Gísli komst inn í Harvard
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband