Litlu mikilvægu ráðuneytin má ekki vanrækja

Vonandi hafa augu forystumanna ríkisstjórnarinnar, þ.e. forsætisráðherra og fjármálaráðherra, opnast fyrir mikilvægi ráðuneyta umhverfismála og dómsmála í tengslum við atburði síðust viku og reyndar mánaða. Það er ákaflega mikilvægt að þessi litlu ráðuneyti séu vel mönnuð og sjálfstæð. Segja má að annað gæti hagsmuna íslenskrar náttúru en hitt fólksins sem byggir landið eða vill flytjast hingað og taka þátt í lífi og störfum íslenskrar þjóðar....

Núverandi tilhögun í þessum ágætu ráðneytum er alveg fráleit því þau rekast illa með öðrum stærri málaflokkum og hagsmunaárekstrar hjá þeim sem stýra þeim eru óhjákvæmilegir, eins og dæmin sanna t.d. hvað varðar framkvæmdir í Gálgahrauni þar sem lögregla dómsmála var send á mótmælendur við framkvæmd samgöngumála.....


mbl.is Borða Hraun og drekka gos
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband