Tækfæri í ferðaþjónustu

Nú þurfa aðilar í ferðaþjónustu, að ráðherra ferðamála meðtöldum, að hafa hraðar hendur fyrir veturinn og koma upp aðstöðu á Sprengisandi þannig að hægt sé að taka á móti ferðamönnum.

Það mætti vel hugsa sér að nýta vinnubúðirnar á Reyðarfirði í slíkt verkefni. Þær myndu sóma sér betur á sem bráðabirgðahúsnæði á hálendinu fremur en framtíðarhótel í byggð....


mbl.is Gýs á ný í Holuhrauni - myndskeið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Er ekki búið að selja megnið af þessum vinnubúðum?

Haraldur Bjarnason, 31.8.2014 kl. 08:58

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já hrúgum bra þúsundum manna á hamfarasvæði og græðum helling að monningum he!

Sigurður Haraldsson, 31.8.2014 kl. 09:17

3 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Sá sem keypti getur alltaf selt eða sett þetta upp þar sem andstaða við það er e.t.v. ekki of mikil, sé þetta ekki til frambúðar frekar en aðrar vinnubúðir.....

Ég var nú að meina að setja þetta upp í "hæfilegri fjarlægð", Sigurður. Svo verða skipulagðar ferðir og alls öryggis gætt. 

Þegar gaus í Kröflu 1980, líklega, var ég á ferð um Norðurland með foreldrum mínum. Við höfðum tjaldað í Öxnadalnum seint og vorum að skríða a fætur undir hádegi. Þá sáum við gosmökkinn stíga upp í Gjástykki. Það var haldið þangað og við tjölduðum rétt norðan við Gæsafjöll og nutum návistar við eldstöðina í einn eða tvo daga. Þá var ekki þessi hysteria í kringum eitt lítið eldgos....

1984 flugum við svo yfir hraunið Fokker þar sem það rann undir vængjum okkar. Það var farið með nemendur úr Jarðhitaskólanum og gengið yfir nýstorknað hraunið.... Þetta þótti sjálfsagt þá og fáum virtist meint af. Nú eru þetta hins vegar orðin "vísinda- og fréttamannagos" og engir aðrir mega hafa skoðun á þessu, hvað þá að komast í návígi við gígana til að skoða þá....

Ómar Bjarki Smárason, 31.8.2014 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband