23.9.2014 | 22:14
Það eyðist sem af er tekið!
"Það eyðist sem af er tekið", segir ágætt íslenskt máltæki. Þannig er það líka með jarðhitann. Hann er því ekki endurnýjanleg orkuauðlind í þeirri merkingu sem flestir leggja í það orð. Um það þarf í raun ekki að deila.
Það er leitt að heyra að forsætisráðherra skuli vera illa upplýstur um þessi mál, ásamt forseta vorum og fleiri ráðamönnum þjóðarinnar. Því er vert að velta fyrir sér hverjir það eru sem gefa þeim villandi upplýsingar um orkumálin. Bágt á ég með að trúa því að það sé Orkustofnun.
Ísland hætti að nota jarðefnaeldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjávarföllin eru algjörlega endurnýtanleg en ónýtt auðlynd. Hann Valdimar í Valorku veit hvað hann syngur en ráðmenn hlusta bara ekki á sönginn hans, því gnýrinn frá gufukötlunum yfirgnæfir hann algjörlega. E.t.v. hafa einhverjir hagsmuna að gæta þar?
http:www.valorka.is
Júlíus Valsson, 23.9.2014 kl. 23:13
http://www.valorka.is var það heillin
Júlíus Valsson, 23.9.2014 kl. 23:14
Þeir sem stýra rannsóknum í orkugeiranum sjá líklega ekki fram á mikil verkefni í tengslum við sjávarföllin, Júlíus, og forsetinn hefur ekki tekið þau upp á sína arma enn þá. Kannski kemur það í tíð næsta forseta, því eitthvað verður nú að framleiða af orku til að fá einhverja nýtingu á kapalinn til Skotlands....
Ómar Bjarki Smárason, 23.9.2014 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.