4.12.2014 | 16:47
Snjall leikur hjá formanni Sjálfstæðisflokksins
Skipan Ólafar Norðdal í stól innanríkisráðherra er snjall leikur hjá Bjarna Benediktssyni í þeirri stöðu sem upp var komin. Hún hefur ekki gefið yfirlýsingar um stuðning við þá sem hlut eiga í "lekamálinu" og kemur því að embættinu með óbundnar hendur, ólíkt þeim sem eiga sæti á Alþingi fyrir flokkinn.
Það ber að þakka fyrir það sem vel er gert í pólitíkinni líka! Bjarni fær prik frá mér fyrir þetta.
Ólöf: Ákvörðunin lá fyrir í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafði Bjarni einhvern annan kost í stöðunni en að leita út fyrir þingflokksmenn, eftir konu í stöðuna?
Ingibjörg Magnúsdóttir, 5.12.2014 kl. 00:16
Það verður líklega alltaf álita mál og óvíst hversu sáttir allir verða við þessa ágætu ákvörðun formannsins.
Ómar Bjarki Smárason, 5.12.2014 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.