Mannréttindi eða dýravernd...

Nú er mikið gert úr óhóflegum kröfum Starfsgreinasambandsins og kröfur um háar prósentuhækkanir að vanda notaðar gegn þeim sem reynt hafa um áratugaskeið að tryggja það að laun nægi til framfærslu. Auðvitað er 100 þúsund króna hækkun hærri prósenta en sambærileg hækkun á laun sem nema 1 milljón króna. Þeim sem er á lægri launum munar hins vegar meira um launahækkunina en þeim sem eru á hærri launum.

Það er kannski ekki úr vegi fyrir forsvarsmenn launþegasamtaka að hugsa aðeins út fyrir rammann og velta því upp hvernig horft er til þess þegar bændur verða uppvísir að því að vanala dýrin sín. Við höfum dýraverndarlög nr. 55 frá 8. apríl 2013. 

Kannski vantar í lög um mannréttindi ákvæði sem felur í sér að óheimilt sé að greiða laun sem sannanlega nægi ekki til framfærslu einstaklings....? Reyndar taka dýraverndarlögin til hryggdýra, svo hugsanlega er þar haldreipi sem stéttarfélögin geta gripið til....?


mbl.is Enginn grundvöllur til samninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband