12.7.2015 | 22:52
Góð greining hjá okkar danska vini
Þetta virðist góð og raunsæ greining hjá okkar vinveittasta danska hagfræðingi sem reyndi að koma fyrir okkur vitinu á árunum fyrir hið svokallaða efnahagshrun. Danir, Svíar og Bretar létu ekki ginna sig inn í þetta evrusamstarf sem virðist vera að sliga flest ríki Evrópu.
Það gengur augljóslega ekki upp fyrir ríki sem vilja halda sjálfstæði sínu að afhenda öðrum stjórn á peningakerfi landsins. Til þess eru ríki Evrópu og ólík. Líklega er ekkert vit í myntsamstarfi eins og evru, nema ríkin séu sameinuð undir eina stjórn og þau verði þá hvert um sig sjálfstjórnarhéruð með takmarkaða sjálfsstjórn, líkt og sveitarfélögin eru gagnvart ríkinu í dag.
Svona hagfræðitilraunum á þjóðum verður að ljúka eigi ekki illa að fara.....
Evran meiriháttar glæfraspil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt er það Ómar og þvi fyrr sem þessir þorskhausar í Brussel skilja það, þvi betra.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 13.7.2015 kl. 04:14
Sæll Jóhann.
Það er þahugavert að þeir hjá AGS skuli ekki vera hrifnir af samningi ESB og Grikkja, en þeir áttu víst að koma að lausninni með lánum. Ekki öll vitleysan eins, greinilega!
Ómar Bjarki Smárason, 15.7.2015 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.