3.8.2009 | 14:23
Mun réttlætið sigra....?
Nú er bara spurning um það, Ögmundur, hvers þið stjórnmálamennirnir eru megnugir, og þá mun réttlætið kannski sigra. Þið og aðeins þið getið séð til þess að almenningur fái þá peninga aftur í hendur sem auðvisarnir svo sannarlega stálu af þjóðinni, eða hvort allt fer í sama gamla farið aftur. Það hlýtur að að vera hægt að setja afturvirk lög til að ná þessum fjármunum til baka því fjármálastarfsemi undanfarinna ára getur ekki flokkast undir neitt annað en "landráð". Og þá er sama hverjir eiga í hlut, svo nefndir sýndareigendur bankanna (því það viðrist sem þeir hafi fremur verið "fjárhirðar" en raunverulegir eigendur), þeir sem afhentu þeim bankana (stjórnvöld), stjórnendur og stjórnir þessara sömu banka. Stjónmálamenn þessa lands verða að koma þessum málum í höfn almenningi til heilla, en yfirgefa völl stjónmálanna ella og snúa sér að verkefnum sem þeir ráða við....
Vill aflétta bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://pallblondal.blog.is/blog/pallblondal/entry/924769/
Páll Blöndal, 3.8.2009 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.