Bankaleynd og neyðarlög til að verja hagsmuni almennings....

Það hlýtur að vera hægt að setja neiðarlög til að verja hagsmuni almennings gagnvart starfsemi sem má líkja við landráð.

Yfir því getur ekki þurft að ríkja leynd, frekar en um morðmál sé að ræða, enda hafa þeir sem stjórnuðu bankastarfsemi þessa lands undangengin ár hugsanlega óbeint fleiri mannslíf á samviskunni en flestir þeir sem dæmdir hafa verið fyrir slíkt athæfði hér á landi, séu málin krufin til mergjar, sem vitanlega þarf að gera.

En hér má ekki styggja þá sem stundað hafa arðrán á almenningi og þjóð í skjóli gallaðs lagaramma. Þetta þarf auðvitað að laga þannig að það virki aftur í tímann.

Ég er ekki lögfræðingur, en efast um að það séu til lög sem banna þjóðarmorð, því það dettur auðvitað engum í hug að slíkir glæpir séu stundaðir hvað þá á löglegan hátt, eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

þeir sem vilja bankaleynd eru greinilega með eitthvað sem ekki þolir dagsins ljós. Alveg væri mér sama þótt allir sægju hvað ég er að gera í mínum banka og hvað fer þar í gegn. Enda nýt ég trausts vegna þess að ég lýg ekki og er það mikið ríkidæmi finnst mér.

Starfsfólk bankanna er gott og hæft fólk. Topparnir eru hinsvegar hreinir og klárir ræningjar. Lög bankanna virðast gilda bara fyrir þá sem veita lán en ekki þá sem taka lán. Samningar í bönkunum eru bara gerðir með hagsmuni lánadrottnanna í huga. Semsagt eintómt svindl og hreint bankarán.

Bankastarfsmenn geta farið í verkfall eða byrjað að vinna eftir sínu eigin höfði og þá er allt hrunið hjá þessum þjófum sem stjórna bönkunum. Sterkasta vopnið í stöðunni í dag!

það eru ekki til fangageymslur fyrir þá né lögreglulið til að halda uppi lögum og reglum. Mjög sterkur leikur fyrir þetta starfsfólk í valdastofnunum landsins sem bankarnir eru, til að ná fram réttlæti. Ekki getur lögreglan frá Bretlandi komið hingað og byrjað að framfylgja lögleysu Íslands! Eða hvað? 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.8.2009 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 73568

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband