13.10.2009 | 17:20
Færra fólk étur og drekkur væntanlega minna....!
Svona tölur segja nú ekki allt. Það þarf nefnilega að taka með í reikinginn að hér var hópur af fólki við vinnu við Kárahnjúka, Fjarðaál og við alls konar byggingarframkvæmdir. Þetta voru allt fullorðnir menn sem bæði þurfa að borða og drekka meira en meðal Jóninn.
Það má sem sagt búast við að neysla á almennum neysluvörum, kjöti, fiski, grænmeti, gosi, bjór, víni og öðrum áfengum drykkjum dragist saman þegar það fólk sem verið hefur hér við vinnu flytur af landinu. Annað væri tæpast eðlilegt.
Og auðvitað þarf að taka tillit til þessa við svona úttektir.
Sala á áfengi minnkar um 14% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 73811
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við að segja 9%?
Björn Birgisson, 13.10.2009 kl. 17:32
Ég held reyndar, Björn, að þetta sé fyrst og fremst vegna þeirra sem eru fluttir af landinu. Alla vega sá maður Pólverjana sitja í sjoppum hingað og þangað um landi drekkandi bjór um miðja daga, svolítið sem íslendingar gera minna af. Drykkjumenning Evrópubúa er nefnilega allt önnur en okkar. En það breytist auðvitað þegar við erum komin í ESB og förum að drekka með mat í öll mál og fá okkur ódýrt með Evru-Koníaki, kaffi og hundódýru Belgísku súkkulaði á eftir.... Þá náum við neyslunni fljótt upp aftur, þannig að það komi einhver skattpeningur í kassann og fólk lifi betur og skemur og minnki þannig álagið á heilbrigðiskerfið....!!!
Ómar Bjarki Smárason, 13.10.2009 kl. 18:23
Þarna sérðu! ESB reddar Álfheiði!
Björn Birgisson, 13.10.2009 kl. 19:10
Sumum heiðum verður nú seint reddað, Björn, þótt álfarnir séu jafnt á heiðum uppi og niðri á láglendinu....!
Ómar Bjarki Smárason, 14.10.2009 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.