Hallærislegt sunnudagsblaðleysi....

Mikið er það nú hallærislegt að búa í landi þar sem ekkert dagblað kemur út á sunnudögum. Ísland er líklega eina landið innan EES þar sem þannig er ástatt.

Við inngöngu í ESB myndi þetta væntanlega breytast og af þeirri ástæðu einni er spurning hvort maður verður ekki Evrópusinni.

Það skyldi þó ekki vera að breytingarnar hjá Mogganum verði til þess að auðvelda Samfylkingunni inngöngu okkar í ESB.....? Þjóðinni líkar nefnilega yfirleitt illa þegar hrokagikkir ætla að fara að segja henni fyrir verkum, sama hvort gikkirnir eru af meiði Íhalds eða Samfylkingar.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 73809

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband