Vitlaus ríkisstjórn - vitlaus lög

Var að fá bréf um það að Alþingi hefði nýlega samþykkt lög um að öll verðtryggð lán sem tryggð eru með fasteignaveði og eru í skilum, verði sjálfkrafa sett í greiðlujöfnun.

Af hverju á ég saklaus skuldari að þurfa að leggja á mig vinnu til að afþakka það þegar ríkisstjórnin ákveður að hækka lánið mitt....? Væri ekki nær að maður þyrfti að óska eftir þessari vitleysu sjálfur?

Ég ætla bara rétt að vona að mér verði boðið upp á að afþakka einnig yfirvofandi skattahækkun. Eða er ekki einhversstaðar talað um "jafnræðisreglu"....?

Ríkisstjórn sem setur svona reglur hlýtur nú að geta talist með þeim vitlausari sem við höfum nokkurn tíma haft. En kannski er þetta það sem við eigum skilið.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 73479

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband