Jóhanna talaði kristalskýrt....

Jóhanna talaði alveg krystalskýrt í ræðu sinni á Suðurnesjum. Hún ætlar að nota Vg til að koma Icesave í gegn og síðan að hefja samstarf við Sjálfstæðisflokkinn til að koma hreyfingu á framkvæmdir og atvinnulíf aftur og koma okkur inn í ESB....

Hún er nefnilega miklu klókari og útsmognari en fólk almennt gerir sér grein fyrir. Eða hvað heldur fólk að hún hafi verið að boða á sínum tíma með orðunum "minn tími mun koma"......?


mbl.is Orð forsætisráðherra rangtúlkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll Ómar.

Þessi orð: ,,Stjórnarsamstarfið er gott", benda yfirleitt á að það sé það einmitt ekki.  Þessi orð voru títt töluð við lok stjórnar Geirs og ég held að þetta sé upphafið að endinum hjá þessari stjórn.  Ég verð a.m.k. mjög hissa ef hún hangir út kjörtímann.

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 24.11.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það verður augljóslega ekki breyting á umhverfisstefnu stjórnarinnar, nema með því að skipta úr samstarfsflokki. Er það ekki nokkuð ljóst. Svo ef Jóhanna er að boða breytingu á þeirri stefnu sem nú er, þá er ekki nema ein leið til þess.... Ja - reyndar má senda Svandísi í frí, og bjóða Ögmundi stólinn....

Ómar Bjarki Smárason, 24.11.2009 kl. 15:04

3 Smámynd: Sigurjón

Hehe, það mætti reyndar mín vegna.  Hins vegar held ég að hvorki Ögmundur, né aðrir í VG verði hrifnir af slíkum hrókeringum...

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 24.11.2009 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 73569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband