9.12.2009 | 00:45
Pressuliðið inná í síðari hálfleik.....
Það fer að verða spurning hvort Vg er stjórnmálaflokkur eða knattleikslið. Þar er þingmönnum skipt út og inn eftir því hvaða stöðu þeir eru taldir spila best....
Helsti munurinn á Vg og knattleiksmönnum (og konum) er kannski sá að þeir síðarnefndu hafa metnað til að gera sitt besta og fylgja sannfæringu sinni til að ná árangri.....
Meirihluti samþykkti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knattspyrnumenn taka yfirhöfuð ekki tillit til annara en þegar þjóðir vilja vinna saman og taka tillit til hverra annara gilda kannski aðeins öðruvísi leikreglur. Eða hvað heldur þú? Mér líkar ekki ef landinu verður stjórnað eins og knattspyrnuliði sem oftast hefur metnaðinn og kraftinn einungis í löppunum. Við þurfum smá metnað og kraft í hugsun og tillitsemi núna tel ég. En ég reikna ekki með að Björgólfsfeðgar séu sammála mér.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.12.2009 kl. 22:10
Sérkennilegt hve Atli Gíslason, mikill efasemdarmaður allavega framanaf um Ísbjörgu, virðist vant við látinn þegar kemur að afgreiðslu. Bæði í sumar og nú.
P.Valdimar Guðjónsson, 9.12.2009 kl. 22:20
Anna Sigríður, ég átti kannski alveg eins við handbolta nú eða blak. Ef ég man rétt var fjármálaráðherra nokkuð lunkinn í blaki. Hversu mörgum er hægt að skipta út og inn man ég ekki, en í skólablaki vorum við látin rótera og skiptast á að gefa upp.
En mér finnst nú að það væri nær að ráðherrar bæru blak af þjóðinni en að vera að leika sér að því að halda boltanum sem lengst á lofti.....
Mér finnst það stórfurðulegt ef pólitískur metnaður alþingismanna er ekki meiri en svo að þeir taki sér bókhaldsfrí eða önnur frí til að víkja sér undan erfiðum málum. Annað hvort eru þeir kosnir til að sinna þessu starfi, nú eða þeir eiga þá bara að sleppa þessu. Það er lítill manndómur í því að víkja af sviðinu í hvert sinn sem eitthvað mál kemur upp sem mönnum (og konum) þykja erfið....
Ómar Bjarki Smárason, 10.12.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.