Verðtrygging er meira fyrir suma en aðra.....

Gott að geta ávaxtað sitt pund svona vel, þó í íslenskum krónum sé...!

Þetta er svona svipað og kartöflubóndi í Þykkvabæ fengi lánað útsæði hjá nágranna sínum að voru, setti það niður og greiddi síðan með útsæðinu til baka að hausti.....

Mikið væri nú lífvænlegra í þessu landi ef allir fengju svona fyrirgreiðslu, án verðtryggingar. En hún er greinilega meira fyrir suma en aðra....

En auðvita er Bjarni bara að borga þetta til baka af góðmennsku og engu öðru..... Þetta er skiptimynt fyrir blessaðan manninn.....


mbl.is Bjarni endurgreiðir Glitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hann er þó byrjaður að borga það er meira en hægt er að segja um hina glæpamennina

Sigurður Haraldsson, 11.12.2009 kl. 01:17

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það er mikið rétt, Sigurður. Og líklega var þetta nú allt löglegt sem Bjarni gerði þó það væri náttúrulega langt út fyrir öll siðferðismörk. Og það, að stjórnendur bankanna hafi ekki áttað sig á því að sjálftaka þeirra í ofurlaunum og bónusum í gengum samninga sem þeir gerðu, sýnir náttúrulega bara hversu sjúkt kerfið var, og reyndar spurning hvort þeir sem sömdu um þessar fjárhæðir sjálfum sér og öðrum til handa voru ekki og eru kannski enn alveg fársjúkir einstaklingar.

Þetta er kannski ekkert skárri sjúkleiki en alkóhólismi, en kannski bara ekki búið að greina þetta og viðurkenna sem sjúkdóm enn þá......?

Ómar Bjarki Smárason, 11.12.2009 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 73552

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband