Er Eyjan hlutlaus sjálfstæð stofnun....

Er Eyjan nú allt í einu orðin hlutlaus og sjálfstæð stofnun sem getur séð um kosningar í einu mikilvægasta máli sem þjóðin hefur þurft að glíma við.....

Hvílíkt bull...!


mbl.is Boða rafræna þjóðarkosningu um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valbjörn Júlíus Þorláksson

Þeir sjá ekki um þessar kosningar.  Íslendingaval gerir það.

Valbjörn Júlíus Þorláksson, 13.12.2009 kl. 17:26

2 Smámynd: Björn Patrick Swift

Valli: Íslendingaval sér um að auðkenna kjósendur, Eyjan sér um úrvinnslu. Sjá: http://www.islendingaval.is/oryggismal

"Vefþjónn kosningakerfisins er hýstur hjá Basis.is en ábyrgðaraðilar þess kerfis eru Eyjan.is. Úrvinnsla svara og birting niðurstaðna verður á þeirra höndum. Öll gögn kosningakerfisins eru ópersónugreinanleg og varðveisla þeirra verður í höndum ábyrgðaraðila."

Björn Patrick Swift, 13.12.2009 kl. 18:39

3 Smámynd: Björn Patrick Swift

Reyndar kemur einnig fram: "Auk þess að staðfesta sitt eigið svar, eiga áhugasamir kjósendur eða eftirlitsaðilar einnig að geta sótt öll svör af kosningavefnum við lok kosninga og staðfest að svörin stemmi við birtar niðurstöður. Sömuleiðis verður hægt að fá upplýsingar frá nafnleyndarkerfinu hversu margir sóttu um kjörseðil fyrir viðkomandi kosningu. Þeim upplýsingum ber að stemma sem næst við fjölda þátttakenda á kosningavefnum." Hvert atkvæði ætti að vera merkt með svarlykli svo hver og einn geti stemmt af sitt atkvæði og þannig gengið úr skugga um að allt sé eins og það eigi að vera.

Björn Patrick Swift, 13.12.2009 kl. 19:02

4 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Þetta verður væntanlega verkefni fyrir Alþingi það sem eftir lifir árs að þvarga um fram og til baka.

Er ekki Eyjan annars einhver Samfylkingarslóð. Ég á alla vega sjaldan leið þangað....

Væntanlega svarar mbl.is þessu með sinni kosningu einnig.....

Ómar Bjarki Smárason, 13.12.2009 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 73530

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband