25.12.2009 | 13:00
Fjósakonan í Samfylkingunni....
Mikið hlýtur nú fjósakonan í Samfylkingunni að vera ánægð með að fá að taka þátt í þessu verkefni með Vg, sérstaklega þar sem hún var nú í Búskussaliðnu síðustu 2 árin fyrir "hrunið" og hreyfði hvorki legg né lið þá til að bjarga neinu. Henni hefði þó verið í lófa lagið að hreinsa a.m.k. stærstu og mest áberandi skítaklessurnar af flórnum; nema hún hafi haft það hlutverk eitt að mjólka innan um allan skítinn.....?
Tók við af búskussa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 73809
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hún hlítur að hafa verið á spena blessunin.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.12.2009 kl. 13:14
Já góður. Skyldi "fjósakonan" ekki enn vera í sama hlutverki. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 26.12.2009 kl. 17:30
Það er spurning, Kolla, hvaða hlutverk "fjósakonan" hefur í þessari ríkisstjórn. Spurning hvort hún gerir sér grein fyrir því sjálf. Og fjósamaðurinn sem hún valdi sér til aðstoðar hefur líklega aldrei áður í fjós komið..... þannig að það er tæpast von á góðu.
Nú, og ef ég man rétt, þá er rekið fjárbú að Gunnarsstöðum. Hversu góður undirbúningur fyrir störf við fjármálaráðuneyti og fjármál heillar þjóðar það er að alast upp og starfa við slíkt bú má kannski deila en alla vega er þörfin rík fyrir góða smalahunda og góða fjárglögga menn.....
Ómar Bjarki Smárason, 27.12.2009 kl. 17:00
Ja satt að segja þá hef ég aldrei skilið Samfylkinguna. Ég er alveg viss um að Gunnarstaðastrákurinn nýtur þess að hafa alist upp í sveit. Það eru þó að verða nokkrir áratugir síðan hann var smalastrákur í sveitinni þar sem hann bjó aldrei fjárbúi sjálfur það ég viti. Kannski gefið á garðinn þegar hann hefur heimsótt lögheimilið í gegnum árin. Annars snýst þetta ekki um"fjármálavit" heldur stefnu í pólitík og það er það sem gerir þetta dæmi flókið. Ég man að Guðmundur Ólafsson hagfræðingur sagði einu sinni að arfavitlausasta peningafólki væri samansafnað í Samfylkingunni eða eitthvað í þá áttina þannig að ekki er góð ráð að sækja þangað, ef satt er. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.12.2009 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.