Við færðum út landhelgina og við munum einnig koma á réttlætri skiptingu ábyrgðar inna ESB

Almenningálitið var á móti okkur þegar við færðum út landhelgina og þar komum við á reglum sem gagnast munu þjóðum heimsins um ókomna tíð.

Nú hefur íslensk þjóð risið upp gegn ógnarvaldi stórþjóðanna og með baráttu stjórnarandstöðu og forseta lýðveldisins virðist okkur vera að takast að knýja fram réttlæti í þessu Icesave máli.

Ónýt ríkisstjórn sem haft hefur sér til aðstoðar fólk sem augljóslega hefur ekki verið starfi sínu vaxið hlýtur nú að hugsa sinn gang og fara loks að vinna með þjóð sinni en ekki gegn henni...

Nú þarf nýja hugsun í Stjórnarráðið......og þó fyrr hefði verið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 73482

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband