Frábært veður á Raufarhöfn - drífið ykkur nú á Norðausturlandið!

Ekki ósvipuð tilfinning að vera á Raufarhöfn og í Vestur Ástralíu á góðum sumardegi, nema hvað frá og með deginum í dag sest hér ekki sólin og mun hún haldast á lofti þar til 9. júlí..... Og hvað er fólk svo að sækja til útlanda...?


mbl.is Bjarnablíða í stað Jóhönnuhrets
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Mér skilst að húsnæðisverð sé mjög viðráðanlegt á Raufarhöfn, kanski að það sé góð kaup að kaupa húseignir þar.

Svo ríkur verðið upp úr öllu valdi þegar höfnin verður sett upp þegar norður póllinn hefur bráðnað.

Las Það einhversstaðar að Raufarhöfn væri tilvalin umstöflunar stöð fyrir vörufluttninga milli Evrópu og Asíu, af hverju, það veit ég nú ekki, enda var engin góð skýring gefin á því.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 5.6.2013 kl. 21:01

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Örugglega hægt að gera góð kaup í húsnæði á Raufarhöfn. Og þar eru í raun miklir möguleikar fyrir hugmyndaríka menn og konur. Sérstaklega nú þegar hægt er að vinna að verkefnum hvar sem er í heiminum nánast hvaðan sem er.

Umskipunarhöfn hefur verið talað um í Gunnólfsvík í Finnafirði, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar.

Ómar Bjarki Smárason, 8.6.2013 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 73562

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband