Ekki friða stórlaxana!

Vonandi verður þetta nú gert í réttri röð, þannig að þeir stærstu verði teknir fyrir fyrst.  Mér finnst reyndar alveg spurning um það hvort almennir starfsmenn bankanna, sem væntanlega voru hvattir til hlutabréfakaupa af stjórnendum til að halda uppi gengi þeirra, eigi að blæða í þessu öllu saman, heldur miklu fremur stjórnendurnir sem hvöttu þá til kaupanna.  Þetta þarf a.m.k. að skoðast vel.  Og það var undarlegt við upphaf bankahrunsins að heryra einn af bankastjórunum lofa starfsmönnum því að þeir myndu engu tapa.  Skildi hafa verið gerður samningur um það þegar ríkið tók yfir starfsemi Glitnis....?
mbl.is Niðurfellingum á skuldum stjórnenda verður vísað til FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 73515

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband