Hreint ótrúlegt...

Það er hreint ótrúlegt hvað menn bera litla virðingu fyrir menningarverðmætum og hvað skemmdar- og eyðileggingarfýsnin dregur fólk út í. Vonandi nást þeir sem þetta gerðu sem fyrst og það kemur vitanlega ekki annað til greina en að byggja kirkjuna aftur í sem upprunalegustum stíl....

Er hugsanlega samband á milli árasarinnar á kirkjurnar tvær og einhver sjúkleg árátta hér á ferð? Vonandi að svo sé ekki og að þetta séu tvö einangruð tilvik.


mbl.is Krýsuvíkurkirkja brann í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Ómar, tek undir með þér, það er ótúlegt að til sé fólk sem gerir svona lagað. Vonandi verður kirkjan byggð upp aftur í sinni upprunalegu mynd.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 3.1.2010 kl. 14:22

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Heill og sæll sjálfur, Sigmar, og þakka innlitið. Já það er vonandi að endurreisnin hefjist bara sem fyrst.

Mbk,

Ómar Bjarki Smárason, 3.1.2010 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband