14.5.2010 | 12:09
Fáránleikinn í sinni fegurstu mynd!
Jón Ásgeir segir sig úr stjórn House of Fraser | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.5.2010 | 11:23
Kannski fara bresk stjórnvöld að átta sig
Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig bresk stjórnvöld bregðast við í þessum málum og hvort þau fari kannski að átta sig á hvern þátt breska kerfið, breskir bankar og fjármálaeftirlit átti í hruni íslenska efnahagskerfisins.
Það að virtustu mats- og eftirlitsaðilar skuli ekki hafa áttað sig á því hvers konar skrípaleikur íslenska fjármálakerfið var er náttúrlega bara tragetískur brandari og kannski ekki skrýtið að Kaupþing skuli hafi valið John Cleese til að leika í auglýsingum bankans!
Það mátti öllum ljóst vera að hlutabréfamarkaðurinn íslenski var hringekja þar sem fáeinir einstaklingar véluðu með fé almennings og héldu uppi gengi bréfa með því sem hlýtur að flokkast undir innherjaviðskipti, þegar grannt er skoðað. Og þetta var allt gert með samþykki fjármálaeftirlits, Seðlabanka og stórum alþjóðlegum endurskoðendaskrifstofum með flottum erlendum nöfnum....
Það kemur væntanlega í ljós á næstu vikum og mánuðum hvort íslenskt réttarkerfi ræður við þær stærðargráður sem um er að tefla í þessum málum öllum eða hvort nauðsynlegt verður að reka þessi mál á erlendri grundu. Kannski endar með því að "íslensk þjóð" verður að höfða einkamál til að ná fram réttlæti í þessum málum. En vonandi leysist úr þessu án þess að til þess þurfi að koma, þó það blasi kannski við varðandi kaupleigusamninga og myntkörfulán. Þar þurfa almenningur og fyrirtæki að fá leiðréttingu á sínum forsendum einstaklinga en ekki kröfuhafa gömlu bankanna, sem nú raka saman fé upp í þann skaða sem þeir urðu fyrir, og íslensku almenningur greiðir það með bros á vör eins og flest annað.... þó menn geri það kannski ekki skælbrosandi.....!!!
Jón Ásgeir í The Times | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.4.2010 | 11:33
Rýna vonandi í fortíðina og tengslin við viðskiptablokkir
Það er gott að sjá og heyra að Samfylkingunni finnst tími til kominn að skoða sín innri mál og lyfti sínum strútshöfðum aðeins upp úr sandinum og sjái það sem við hin höfum talið okkur sjá.... Það var t.d. gott að sjá að Össur virtist vera farinn að átta sig á því í síðustu viku að kannski hafi nú ekki allt verið eðlilegt í samskiptum og undirlægjuhætti Samfylkingarinnar við Baugsveldið.....
Batnandi mönnum er best að lifa og við þurfum á stórum og sterkum og heiðarlegum stjórnmálaflokkum að halda ásamt góðu fólki sem starfar af heilindum og heiðarleika.
Samfylkingin skipar umbótanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 00:33
Starfa í umboði kjósenda
Kannski að stjórnmálamenn fari svona almennt að fara að átta sig á því að þeir eru ekki í venjulegri vinnu heldur starfa í umboði kjósenda. Ef þeir gera sig seka um veruleikafyrringu, siðferðisbrest eða eitthvað ámóta þá missa þeir traust kjósenda og eiga því einfaldlega að hverfa til annarra starfa.
Allir þeir stjórnmálamenn sem tóku stórar fúlgur að láni í von um skjótfenginn gróða eða tóku þátt í vafasömum ákvörðunum sem e.t.v. leiddu til hrunsins eiga að segja af sér og stíga til hliða þar til þeir hafa endurheimt sitt siðferðisþrek að nýju. Þetta er ekkert voðalega flókið og merkilegt að þeir sem fóru með fúlgur út úr stofnfjárbraski sparisjóða og fleira viðlíka skuli ekki skammast sín til að víkja. Þeir eru ekki trausts verðir sem stjórnmálamenn ef nokkur vafi leikur á að þeir hafi forðað fé vegna upplýsinga sem aðrir höfðu ekki.
Kjósendur og þjóðin eiga að njóta vafans en ekki þeir sem hugsanlega fóru á sveig við lög eða siðferðisreglur.
Illugi færði fram sterk rök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2010 | 18:22
Vel mælt hjá ráðherra
Bakkar ekki með nein ummæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábært að sjá hvað Vilhjálmur var fljótur að átta sig á síðasta viðfangsefni keppninnar og að neita í beinni útsendingu að gerast þjófsnautur í boði Iceland Express og RÚV.
Og auðvitað eigum við öll að taka okkur saman og sniðganga þau fyrirtæki sem enn eru í eigu þeirra sem arðrændu þjóðina og "rændu bankana innanfrá" eins og Vilhjálmur hefur réttilega bent á. Andvaraleysi þjóðarinnar og virðing fyrir auðvisunum er alveg hreint með eindæmum. Og líklega "hagar" engin önnur þjóð í veröldinni sér eins og við í því að lofsama kvalara sinn......
Áfram Vilhjálmur!!!
Afþakkaði gjafabréf í Útsvari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2010 | 01:13
Frábær íþrótt....
Ljósmyndari Tennis stúlkunnar látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2010 | 22:14
Framlenging á 2007...
Héldu að málsverður við hraunið væri aprílgabb | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.3.2010 | 03:20
Vafasamt að senda fólk til Víkur
Það virðist nú heldur vafasamt að senda fólk til frá Austur-Eyjafjöllum til Víkur þegar gýs í norðanverðum Fimmvörðuhálsi. Ef framhald verður á eldvirkni gæti nefnilega allt eins farið að gjósa í Kötlu.Og þá gætu menn orðið strandaglópar í Vík og bændur ekki komist heim til að sinna búpeningi.
Við verðum bara að vona að þetta gos standi stutt og tjón af völdum öskufalls verði ekki mikið. Hins vegar gæti gossagan bent til þess að gos gæti orðið viðvarandi næstu 1 - 2 árin. Það gæti þó haft jákvæð áhrif á ferðaþjónustu ef gosið er lítið og hamlar ekki flugi til og frá landinu.
Þetta gos er búið að vera yfirvofandi í nokkur ár og því kannski best að ljúka því af þannig að Eyjafjallajökull verði til friðs næstu 200 árin eða svo.....
Eldgosið færist í aukana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.3.2010 | 10:52
Bloggið virkar fínt...
Segiði svo að bloggið hafi ekki áhrif. Maðurinn var náttúrúrulega miður sín vegna viðbragða forsetans og bloggheima....
Þetta er eins og í laxveiðinni. Ef veiðimaðurinn gefur of mikið eftir nú þá sleppur laxinn gjarnan. Svo getur það nú reyndar líka gerst ef of fast er tekið á. En Jonas Gahr Störe er greinilega ekki alls varnað....Kannski fáum við hann í Seðlabankann eftir næsta hrun...?
Nýr tónn hjá Gahr Støre | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar