Traust milli þjóða þarf að vera gagnkvæmt

Það er mikilvægt að traust á milli þjóða sé gagnkvæmt. Það nægir ekki að við byggjum upp traust hjá öðrum þjóðum á meðan við berum ekki traust til þeirra.

ESB löndin skulda okkur það að við getum borið það traust til þeirra sem þeir ætlast til að við byggjum upp gagnvart þeim.... eða er það ekki nokkuð sanngjörn krafa....?


mbl.is Hollendingar óánægðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Góður punktur.

Bryndís Böðvarsdóttir, 5.1.2010 kl. 15:54

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hefði bankaeftirlitið á Íslandi verið í eðlilegu og skynsömu sambandi við raunveruleikann, hefði aldrei Landsbankanum ALDREI verið heimilt að fara út í þessa „tæru snilld“ Icesave. Það verður að skrifast á Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn vegna einkavæðingar bankanna öll þau mistök sem fólu í sér bankahrunið og þessa gegndarlausu vitleysu sem hvílir eins og mara á þjóðinni.

Icesave ábyrgðirnar nema hins vegar einungis 20 - 25% af heildarskuldum þjóðarinnar. Við munum súpa seyðið af því að þurfa að sitja uppi með erfiðari samnings- og skuldastöðu með þessari umdeildu ákvörðun.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 5.1.2010 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 73514

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband