13.7.2009 | 09:11
Evrópusamningar - hafa þeir gert almennigi á Íslandi eitthvað gott?
Gaman væri að fá ítarlega og hlutlausa úttekt á því hvað þeir samningar og tilskipanir sem við höfum gert og tekið upp frá ESB hafa gert fyrir íslenskan almenning. Þetta hefur gert auðvisunum mögulegt að mergsjúga öll bitastæð íslensk fyrirtæki og koma þjóðarauðnum úr landi, en meginþorri fólks vill nú bara búa hér í þessu blessaða landi okkar og vinna eðlilegan vinnudag og fá sín sumarfrí, ala upp sín börn og koma þeim til manns.
Erum við sem þjóð eitthvað betur sett þó einhverjir einstaklingar eigi flugfélög, verslanir og símafyrirtæki í útlöndum með einhverjum bönkum og mest af því lánsfé sem til boða stendur hér innanlands sé bundið í slíkum rekstri erlendis? Ég myndi í minni hagfræðsku fáfræði halda ekki.
Væri ekki farsælast fyrir íslenska þjóð að sameinast um að koma hér upp, eða endurreisa innlenda sparisjóði sem stunda heiðarleg viðskipti þar sem við getum átt okkar innistæður og lánað hvert öðru eftir því sem við á hverju sinni. Um þessa endurreistu sparisjóði þyrfti að búa til regluverk sem héldi vafasömum peningagræðgismönnum og auðvisum frá þeim til langframa.
Þegar við erum búin að sýna fram á að við getum borið á okkur fjárhagslega ábyrgð skulum við skoða hvort við viljum hefja viðræður við að komst inn í erlenda klúbba sem opna íslenskum fjárglæframönnum aðgang að hinum stóra heimi, en á meðan geta þeir svo sem bara stundað sín viðskipti á eigin forsendum erlendis ef þeir byrja á því að skila því heim sem þeir fóru með úr landi.
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar ég er sammála öllu sem þú segir hér. Hef sjálf haft svona hugmyndir um sparisjóði en veit ekki alveg hvernig á framkvæma það.
Hamingjan er heimafengin og kostar ekki mikla peninga né völd. það þarf bara að sortera svikara frá heiðarlegum samfara þessari uppbyggingu á Íslandi.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.7.2009 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.