4.8.2009 | 12:24
Vonandi gufar ESB umsóknin upp....
Kannski umsókn okkar um ESB aðild gufi upp áður en við verðum búin að eyða 2 - 3 milljörðum í tilgangslitlar aðildarviðræður. Ef til viðræðna kemur er rétt að byrja á landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum, því í þeim hluta viðræðnanna mun væntanlega koma í ljós að Ísland á lítið erindi inn í ESB gegn vilja þjóðarinnar.
Mér segir þó hugur um að valið verði að klára auðveldu málin fyrst, þau sem þegar hafa verið innleidd, því þannig hafa samningamennirnir mest upp úr þessum viðræðum. En vonandi verður það sjónarmið ekki ofan á og Samfylkingin taki mark á sjónarmiðum meirihluta þjóðarinnar, stjórnarandstöðunni og samstarfsflokki sínum í ríkisstjórninni.
Fleiri andvígir aðild að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona innilega að fólk fara að hugsa óflokksbundið og með sanngirni að leiðarljósi um þetta þjóðþrifamál. þá fyrst er hægt að leysa þetta. Notum kraftana í að vinna að þjóðar og fjölskylduhag. það er okkar skylda fyrst og fremst.
Við getum tekið þessa umræðu seinna þegar þjóðin er ekki í sjokki og svona auðvelt að hafa áhrif á hana eins og nú er. Ég virði skoðanir þeirra sem vilja ESB aðild en það má ekki nota þvinganir og neyð til að hafa áhrif í þeim málum. það er ekkert sem réttlætir þannig vinnubrögð.
Ég vona að samfylkingin geti fallist á að þannig sé þetta best fyrir alla eins og staðan er núna.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.8.2009 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.