Augljóst mál að það þarf að semja aftur

Það liggur í augum uppi að það þarf að semja aftur, og hlýtur að hafa átt að vera öllum augljóst, sama hvort Alþingi hefði fellt samninginn eða gert á viðamiklar beytingar á fyrirvörum samningsins.

Það er spurning hvort það hefði ekki verið betra að samningur hefði verið felldur, því nú fáum við varla betri samning en þann sem fyrirvarar Alþingis gera ráð fyrir. En hugsanlega verður mildara hljóð í okkar gagnaðilum þegar sest verður að samningaborði aftur með þá fyrirvara sem gerðir voru en ef þingið hefði fellt samninginn. Þetta kemur væntanlega í ljós á næstu vikum.....


mbl.is Semja verði aftur um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Burt með samningaborðið

Það er ekki alþingis né ríkisstjórnarinnar að semja um skuldir einkafyrirtækis. Ríkið tók hvorki á sig né samdi um skuldirnar þín, né mömmu minnar né nokkurra úr verkamannastéttinni hvað það varðar.

Ríkið á að fara frá samningaborðinu og skilja Gamla Landsbankann og Gamla Kaupþing þar eftir. Björgólfur getur samið við Breta og Hollendinga, enda skuldar hann þessa peninga, ekki íslenska ríkið.

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 11:13

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Auðvitað væri það eðlilegast. En þeir áttu aldrei Landsbankann og bera því augljóslega enga ábyrgð. Ábyrgðin er þeirra sem afhentu þessum auðvisum bankana á silfurfati og stóðu á bak við það að "nýjir eigendur" fengu lán í hvors annars banka til kaupanna..... Ótrúlegur skrípaleikur.

Ómar Bjarki Smárason, 29.8.2009 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband