15.9.2009 | 10:53
Njóta endurskoðunarskrifstofur enn trausts....?
Þau fyrirtæki sem gætu hafa átt drjúgan þátt í hruni íslenska efnahagskerfisins ættu að koma sem minnst að ráðgjöf varðandi fjármál og eignatilfærslur þangað til úr því hefur verð skorið hvaða þátt þessi fyrirtæki áttu í hruni efnahagskerfisins.
Endurskoðendur skrifuðu upp á feita efnahagsreikninga fyrirtækja, sem líklega voru mörg hver á hausnum, auk þess að aðstoða við fyrirtækjafléttu, flækjur og önnur krlsseignatengsl. Förum varlega í að treysta þessum aðilum fyrr en búið er að hreinsa til í þeim.....ef það er þá hægt....
Nú eru flestar endurskoðendaskrifstofur sem starfa hér á landi með tengsl við stórar alþjóðlegar keðjur. Endurskoðendur hljóta að vera með starfsábyrgðartryggingar, líkt og krafist er að aðilum í byggingariðnaði. Vonandi verður kannað með hvaða hætti þessi fyrirtæki komu að efnahagshruninu, þannig að þau bæti þann skaða sem þau hugsanlega hafa valdið.....
![]() |
Endurskoðendur í svaðið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
andrigeir
-
ansigu
-
arnorbld
-
agbjarn
-
arnith2
-
arogsid
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
zippo
-
gudmundsson
-
bjorn-geir
-
brahim
-
baenamaer
-
daxarinn
-
doggpals
-
socialcredit
-
gustichef
-
elinora
-
erljon
-
estheranna
-
fannarh
-
fhg
-
gardar
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
klossi
-
mosi
-
bofs
-
gmaria
-
halldorjonsson
-
handboltafregnir
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidistrand
-
hlf
-
hildurhelgas
-
hjorleifurg
-
minos
-
ingagm
-
kreppan
-
naflaskodun
-
johannvegas
-
tankur
-
jonatlikristjansson
-
jon-bragi
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
askja
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinnp
-
kristjan9
-
larahanna
-
lindagisla
-
altice
-
maggib
-
elvira
-
marinogn
-
nilli
-
sumri
-
olafurjonsson
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
pallru
-
pallvil
-
valdimarg
-
ridartfalls
-
undirborginni
-
nafar
-
einherji
-
sjonsson
-
sigurjonth
-
1301493169
-
snorrithor
-
trj
-
tryggvigunnarhansen
-
valayates
-
tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fín pæling, en athugaðu eitt. Þú ert í raun að leggja til að endurskoðunin verði flutt úr landi. Hér heima sprikla allir í sama netinu.
Björn Birgisson, 15.9.2009 kl. 11:02
Ekki að leggja til að endurskoðunin verði flutt úr landi, heldur frekar að það verði tekið til í þessum ranni. Og svo þurfa endurskoðendur örugglega á endurhæfingu að halda í siðfræði..... og kannski í góðum bókhaldsvenjum einnig.....
Ómar Bjarki Smárason, 15.9.2009 kl. 12:14
Þörf athugasemd.....hverjir eru ábyrgir fyrir "efnhagsreikningum" FL Grpup, Baugs, FONS svo eitthvað sé nefnt, ef ekki endurskoðendur.
Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.