Njóta endurskoðunarskrifstofur enn trausts....?

Þau fyrirtæki sem gætu hafa átt drjúgan þátt í hruni íslenska efnahagskerfisins ættu að koma sem minnst að ráðgjöf varðandi fjármál og eignatilfærslur þangað til úr því hefur verð skorið hvaða þátt þessi fyrirtæki áttu í hruni efnahagskerfisins.

Endurskoðendur skrifuðu upp á feita efnahagsreikninga fyrirtækja, sem líklega voru mörg hver á hausnum, auk þess að aðstoða við fyrirtækjafléttu, flækjur og önnur krlsseignatengsl. Förum varlega í að treysta þessum aðilum fyrr en búið er að hreinsa til í þeim.....ef það er þá hægt....

Nú eru flestar endurskoðendaskrifstofur sem starfa hér á landi með tengsl við stórar alþjóðlegar keðjur. Endurskoðendur hljóta að vera með starfsábyrgðartryggingar, líkt og krafist er að aðilum í byggingariðnaði. Vonandi verður kannað með hvaða hætti þessi fyrirtæki komu að efnahagshruninu, þannig að þau bæti þann skaða sem þau hugsanlega hafa valdið.....

 


mbl.is Endurskoðendur í svaðið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Fín pæling, en athugaðu eitt. Þú ert í raun að leggja til að endurskoðunin verði flutt úr landi. Hér heima sprikla allir í sama netinu.

Björn Birgisson, 15.9.2009 kl. 11:02

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ekki að leggja til að endurskoðunin verði flutt úr landi, heldur frekar að það verði tekið til í þessum ranni. Og svo þurfa endurskoðendur örugglega á endurhæfingu að halda í siðfræði..... og kannski í góðum bókhaldsvenjum einnig.....

Ómar Bjarki Smárason, 15.9.2009 kl. 12:14

3 identicon

Þörf athugasemd.....hverjir eru ábyrgir fyrir "efnhagsreikningum" FL Grpup, Baugs, FONS svo eitthvað sé nefnt, ef ekki endurskoðendur.

Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband