Ætli nokkur hafi bent....

Nú er spurning hvort Kaupþingsmanninum í London hafi verið bent á þá staðreynd að síðasti viðskiptavinur ofurlögfræðingsins, sem hann er búinn að ráða til að verjast íslenskum dómsstólum, var víst hengdur. Þetta mun hafa verið f.v. forseti Íraks.... Svo það er nú ekki sjálfgefið að varnarsigurinn sé í höfn þó lögmaður sé dýru verði keyptur..... Og kannski gengur ofurlögfræðingunum ekki vel að verja þá sem eru með upphafsstafinn S í nafninu sínu.... en etta á allt eftir að koma í ljós....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Og Saddam ku þýða "the destroyer" á ensku, sem sagt sigurvegari eða Sigurður!
Matthías

Ár & síð, 15.5.2010 kl. 23:27

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Kannski þeir séu þá báðir "sigurverarar" svona sinn á hvort háttinn.....?

Ómar Bjarki Smárason, 16.5.2010 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 73478

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband