Eru þá ekki fangesli óþörf....?

Þetta skýtur nú svolítið skökku við í miðri umræðu á nauðsyn þess að byggja fangelsi að heyra svo frá þingmönnum að það nægi þeim að ljúka málum með skýrslu. Kannski ekki svo vitlaust hugmynd þegar allt kemur til alls. Þannig mætti ljúka vandamálum kirkjunnar með skýrslu og allendis óþarfi að vera að eltast við þá sem komu þjóðinni á kaldan klaka með því að ræna banka innanfrá, eða gildir eitthvað annað með þá 80 milljarða sem kastað var út um gluggan "til að bjarga Glitni" og einhverjum 200 milljónum, eða hvað þær voru margar, sem Seðlabankinn glataði.....

Kannski Alþingi ætti að fara vel yfir það í vikunni hvað hægt er að spara með því að ljúka sem flestum sakamálum með skýrslu, en að standa í því að bygga nýtt fangelsi. Varðandi erlenda sakamenn, þá er ekkert annað en að afhenda þeim flugmiða og senda þá úr landi og sjá til þess að þeir komi ekki hingað til lands aftur. Þessi hugmyndafræði þingmannins er allrar athygli verð og gæti sparað þjóðarbúinu stórfé.....


mbl.is Hefur ekki sannfæringu fyrir ákærum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband