9.10.2011 | 21:50
Virkja á hálendinu en varðveita aðgengilegar útivistarperlur
Vilja rannsaka skjálftavirkni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.9.2011 | 11:34
Sorglegt fyrir þjóð em telur sig fyrirmynd annarra
Þettar eru sorgleg tíðindi fyrir þjóð sem reynir að telja örðum þjóðum heims að hún standi flestum þjóðum framar hvað lýðræði og stjórnarfar snertir og telur sig hafa umboð til að ráðskast með aðrar þjóðir eins og henni sýnist, en drepur svo fólk í egin landi jafnt sem öðrum en leggur svo mikið á sig til að þyrma lífið hvala. Þetta er "hvaðlræðisþjóðfélag" og spurning hvort íslendingar eigi ekki að draga úr samskiptum við Bandaríkin til að sýna í verki andstöðu sína...? Til að vera sjálfum okkur samkvæm þyrftum við auðvitað einnig að láta það sama gilda um aðrar þjóðir sem taka saklaust fólk af lífi.
Maður gladdist í gærkvöldi þegar féttir bárust af því að aftökunni hefði verið frestað og málið færi fyrir hæstarétt, en það hefur ekki tekið dómarana langan tíma að taka afstöðu í málinu úr því að aftakan fór fram. Maður fékk síðan stein í magann við að heyra að aftakan hefði farið fram í nótt. Óhuggulegt dómsvald og stjórnarfar!
Troy Davis tekinn af lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.9.2011 | 22:58
Minkur í vanda
Minkur með Norrænu til Færeyja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2011 | 22:39
Menn hafa áður yfirgefið Framsókn...
Það er nú ekkert nýtt að framagosar yfirgefi Framsókn þegar þeir sjá ekki fram á að ná þar aðalhlutverkinu næstu árin. Þetta gerði einn ljóshærður stjórnmálamaður og varð að mig minnir formaður annars A-flokksins og síðar forseti...
Kannski sér Guðmundur möguleika þarna, enda væntanlega haft ágætt útsýni til Bessastaða þar sem hann sleit barnsskónum.....?
En það veður fróðlegt að fylgjast með því hvort það er rúm fyrir enn einn ESB og Evrusinnaörflokkinn...
Ekki líklegt til að veikja Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.8.2011 | 10:33
Evran dreifir huga og kröftum
Það eina sem Evran býður íslenskri pólitík upp á í augnablikinu er að dreifa huga og kröftum frá aðkallandi verkefnum af þeirri einföldu ástæðu að við verðum ekki gjaldgeng Evruþjóð fyrr en í fyrsta lagi eftir 10 til 15 ár. Því hlýtur það að vera krafa íslenskra kjósenda að hér sitji ríkisstjórn sem hugsar í þeim raunveruleika sem við búum við og einbeiti kröftum sínum að því að leysa þau vandamál sem mest eru aðkallandi, komi atvinnulífinu á réttan kjöl, lækki skatta til að atvinnulíf og almenningur lifi og dafni sem best.
Ágætu ráðherrar, þingmenn og Þorsteinn Pálsson: Fyrir alla muni hættið þessu Evruhjali og snúið ykkur að því að finna þær lausnir sem duga til þess að koma atvinnulífi hér á almennilegt skrið aftur og síðan getið eytt tíma ykkar á elliheimilunum í að tala um Evruna og hvað allt hefði nú verðið betra ef við hefðum hugsanlega verið miklu betur sett ef við hefðum getað tekið upp Evruna árið 2011 svo maður tali nú ekki hefðum við verið gengin inn í ESB og búin að taka upp Evru fyrir hrunið sem þá hefði hugsanlega ekki orðið.....
Segir evru veita stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2011 | 22:25
Íslenska lambið og danska svínið
Lyktar af pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 6.8.2011 kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2011 | 18:46
Velferð og framfarir....?
Olíuleitarútboði frestað? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2011 | 13:16
Að leggjast við höfn.....?
Hvenær hættu skip að leggjast við bryggju og fóru að leggjast við höfn....?
Þetta passar ekki alveg við mína málvitund, kannski af því að ég er alinn upp í landbúnaðarhéraði langt inni og fjarri bæði höfnum og bryggjum....!
Hef alltaf haldið að skip lægu við bryggju stundum þegar þau eru í höfn....
Norræna bíður átekta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2011 | 21:19
Gera dvölina eftirminnilega og ánægjulega fyrir erlenda strandaglópa
Keflavíkurflugvelli lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2011 | 02:20
Breiðdalssetur - Hvernig fara saman Sláturhús og ferðaþjónusta?
Eftir að hafa lesið frétt í Morgunblaðinu á blaðsíðu 2, laugardaginn 21. maí, 2011, veltir maður fyrir sér hvernig það fari saman í miðbæjarkjarna í litlu þorpi á landsbyggínnig að reka saman ferðaþjónustu og sláturhús á sama reitnum?
Á Breiðdalsvík er búið að eyða talsverðu fé i að gera upp Gamla kaupfélagið og í því er verið að byggja upp Jarðfræðisetur sem opnað var árið 2008 til að heiðra minningu dr. George P.L. Walkers og þann 11. júní n.k. stendur til að opna minningarstofu um dr. Stefán Einarsson í þessu sama húsi. Húsið er einstaklega fallegt og vel hefur tekist að gera það upp svo húsið er í dag mikil bæjarprýði. Húsið stendur skammt ofan við gamalt sláturhús sem var aflagt árið 2003. Nú mun Landbúnaðarráðherra hins vegar vera búinn að létta kvöðum af úreldingu hússins þannig að þar gæti hafist slátrun í haust sbr Morgunblaðsfréttina hér að neðan. Með þessu má eiginlega segja að þarna séu lögð drög að því að leiða Breiðdalssetur til slátrunar í orðsins fyllstu merkingu og þar með verið að fórna þeirri vinnu og styrkjum sem lögð hafa verið til verkefnisins.
" Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið
að aflétta kvöðum sem þinglýstar
voru á sláturhúsið á Breiðdalsvík
þegar það var úrelt 2003. Eigendur
hússins hyggjast hefja þar slátrun á
ný. Þeim er ekki gert að endurgreiða
18 milljóna kr. styrk sem þeir fengu
úr ríkissjóði til úreldingarinnar. Öðrum
sláturleyfishöfum sem úreltu á
sama tíma stendur þetta til boða.
Gert var átak til að fækka sauðfjársláturhúsum
á árunum 2003 og
2004. Sláturleyfishafar voru í vandræðum
vegna samkeppni á kjötmarkaðnum
og sláturkostnaður þótti
of hár. Sumir áttu erfitt með að gera
upp við bændur og Byggðastofnun
varð að ábyrgjast afurðalán. Opinber
nefnd lagði til að sláturleyfishöfum
yrði boðið að úrelda sláturhús og að
til þess yrði varið 170 milljónum á árunum
2003 og 2004. Ríkisstjórnin
samþykkti það og fækkaði sláturhúsunum
allmikið.
Þinglýst var ótímabundinni kvöð á
sláturhúsin um að þau mætti ekki
nota til slátrunar.
Sláturfélag Austurlands hefur hug
á að hefja slátrun í sláturhúsinu á
Breiðdalsvík og óskaði eftir því við
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið
að kvöðinni yrði aflétt. Það
samþykkti ráðuneytið í gær við lítinn
fögnuð samtaka sláturleyfishafa og
sauðfjárbænda.
Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri
í ráðuneytinu, segir að ráðherra
telji að markmið úreldingarinnar
hafi náðst og því hafi verið
ákveðið að fella samninginn úr gildi.
Jafnframt hafi öðrum eigendum
gömlu sláturhúsanna verið gefinn
kostur á að sækja um aflýsingu þessarar
kvaðar, til að gæta jafnræðis.
Við teljum þetta arfavitlaust
ráðslag, segir Sigurður Jóhannesson,
formaður Landssamtaka
sláturleyfishafa. Hann
segir að með því að afhenda fyrri
eigendum sláturhúsin að nýju, án
þess að krefjast endurgreiðslu
á úreldingarstyrkjum
ásamt vöxtum,
sé verið að raska samkeppni
á kjötmarkaðnum.
Þá óttist sláturleyfishafar
að einnig verði gerðar
minni heilbrigðiskröfur í
þessum húsum."
Vonandi sjá menn að sér og hætta við að fórna hagsmunum í uppbyggingu fræðaseturs og ferðaþjónustu á Breiðdalsvík.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar