But I wonder how an issue can be "considerated"....?

Undir lok bréfs Indriða er ein dæmalaus setning sem fær mann til að velta því fyrir sér hvort samninganefndin skildi nokkurn tíma hvað hún var yfirleitt að gera eða semja um: "I hope you will be able to considerate the issue."

 Er nokkuð skrítið að það skuli vera gert grín að okkur við samningaborðið....? Og líklega var Indriði H. sá snjallasti sem sat við það borð fyrir okkar hönd.....!


mbl.is „Eðlileg samskipti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Guðbrandsson

Veit ekki hversu mikil ensk málfræði þér var kennd í jarðfræðinni en það er ekkert athugavert við þetta.

Heimild: http://www.thefreedictionary.com/considerate

Geir Guðbrandsson, 7.12.2009 kl. 01:26

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Þetta hlýtur að hafa verið mjög hugljúft, nærgætið eða hugulsamt "issue" í huga bréfritara....! En það er það nokkuð örugglega ekki í huga umbjóðenda bréfritara, þ.e. þjóðarinnar.....

Þarna er einfaldlega verið nota orðið á vitlausan hátt. Það hefði átt að nota "consider"  - og það er mikilvægt í diplómatískum samskiptum að málnotkun og orðaval sé nokkuð rétt. Þarna velur bréfritari hins vegar að nota lýsingarorð í stað sagnorðs.....

Ómar Bjarki Smárason, 7.12.2009 kl. 01:56

3 Smámynd: Geir Guðbrandsson

My bad. Indriði er nú svo gamall greyið, hann lærði varla ensku í skóla. :-)

Geir Guðbrandsson, 7.12.2009 kl. 02:31

4 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það er nú kannski það versta, Geir, en hann notar prívat netfang sitt í opinberum samskiptum. Telst það eðlileg stjórnsýsla á Íslandi....? Starfsmenn ráðuneyta mega tæplega ráðskast með hagsmuni ríkisins svona rétt eins og þetta sé þeirra einkafyrirtæki.... eða hvað..?

Ómar Bjarki Smárason, 7.12.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 73512

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband